Einkaferð

 

Hraunhestar býður upp á einkaferðir og bókanir. Þannig ferðir eru tilvaldar fyrir þá sem vilja persónulegri þjónustu. Þá bjóðum við á meiri sveiganleika og henta því einkaferðir stórum hópum og sérstökum tilefnum einstaklega vel.

Hafðu samband til að bóka einkaferð