Reiðkennsla og námskeið

 

Reiðnámskeiðin okkar hjá Hraunhestum hafa notið gríðarlegra vinsælda. Það eru þrennskonar námskeið í boði, fyrir börn og fullorðna, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Einnig er hægt að bóka einkakennslu, bæði fyrir einstaklinga og hópa, Við leggjum áherslu á það að hver einn og einasti nemandi hljóti þá kennslu sem viðkomandi hefur þörf á og það er þar af leiðandi einungis pláss fyrir 4-6 nemendur á hverju námskeiði.

Reiðnámskeið eru bókuð í gegnum vefísðuna okkar hér fyrir neðan. Ef námskeið kemur ekki fram hér er hægt að hafa samband með tölvupósti eða síma til þess að afla sér frekari upplýsinga um næsta námskeið.

Börn

Á aldrinum 6 – 10 ára

Byrjendur og lengra komnir

Börn

Á aldrinum 11 – 16 ára

Byrjendur og lengra komnir

Fullorðnir

Byrjendur og lengra komnir. 

Kennsla með sér áherslum

Reiðkennsla og námskeið

 

Reiðnámskeiðin okkar hjá Hraunhestum hafa notið gríðarlegra vinsælda. Það eru þrennskonar námskeið í boði, fyrir börn og fullorðna, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Einnig er hægt að bóka einkakennslu, bæði fyrir einstaklinga og hópa, Við leggjum áherslu á það að hver einn og einasti nemandi hljóti þá kennslu sem viðkomandi hefur þörf á og það er þar af leiðandi einungis pláss fyrir 4-6 nemendur á hverju námskeiði.

Reiðnámskeið eru bókuð í gegnum vefísðuna okkar hér fyrir neðan. Ef námskeið kemur ekki fram hér er hægt að hafa samband með tölvupósti eða síma til þess að afla sér frekari upplýsinga um næsta námskeið.

Börn

Á aldrinum 6 – 10 ára

Byrjendur og lengra komnir

Börn

Á aldrinum 11 – 16 ára

Byrjendur og lengra komnir

Fullorðnir

Byrjendur og lengra komnir

Kennsla með sér áherslum

Bóka námskeið

 

Börn

 

Loading...

Fullorðnir

 

Loading...